background preloader

COP21

Facebook Twitter

Reykjavíkurborg sendir 12 manns á loftslagsráðstefnuna í París – Kostnaðurinn rúmar 3 milljónir. Fimmtudagur 05.11.2015 - 11:35 - Ummæli () Dagur B.

Reykjavíkurborg sendir 12 manns á loftslagsráðstefnuna í París – Kostnaðurinn rúmar 3 milljónir

Eggertsson borgarstjóri fer til Parísar ásamt 11 öðrum úr borgarkerfinu. Mynd: DV. Ríkið sendir 15 manna sendinefnd á loftslagsráðstefnu – Þremur fleira en Reykjavíkurborg. Miðvikudagur 11.11.2015 - 18:10 - Ummæli () Mynd/Getty images Fimmtán manna sendinefnd verður send út á vegum íslenska ríkisins á loftslagsráðstefnuna í París í byrjun næsta mánaðar.

Ríkið sendir 15 manna sendinefnd á loftslagsráðstefnu – Þremur fleira en Reykjavíkurborg

Umhverfisstofnun. Gróðurhúsaáhrif, vegna aukinnar losunar gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum, valda loftslagsbreytingum.

Umhverfisstofnun

Afleiðingar loftslagsbreytinga á jörðinni verða meðal annars þær að gróðurbelti færast til, yfirborð sjávar hækkar og flóðahætta eykst á ýmsum frjósömum og þéttbýlum svæðum. Auk þess kunna að verða breytingar á lífsskilyrðum í sjó vegna breytinga á straumum, sýrustigi og seltu. Óvíst er hvaða afleiðingar þetta mun hafa fyrir mannkynið, en að líkindum munu loftslagsbreytingar og afleiðingar þeirra auka mjög á vandann sem nú þegar steðjar að mannkyninu vegna mikillar fjölgunar jarðarbúa. Bruni jarðefnaeldsneytis hefur leitt til mikillar losunar koldíoxíðs (CO2) út í andrúmsloftið frá upphafi iðnbyltingar snemma á nítjándu öld. Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu er nú 385 ppm og hefur aukist um 33% frá upphafi iðnbyltingar, en þá er hann talinn hafa verið um 280 ppm. Hve mikil hnattræn hlýnun af mannavöldum verður ræðst af þróun í útstreymi gróðurhúsalofttegunda.

U.S.-China Joint Presidential Statement on Climate Change. For Immediate Release September 25, 2015 In November 2014, President Barack Obama and President Xi Jinping stood together in Beijing to make a historic U.S.

U.S.-China Joint Presidential Statement on Climate Change

-China Joint Announcement on Climate Change, emphasizing their personal commitment to a successful climate agreement in Paris and marking a new era of multilateral climate diplomacy as well as a new pillar in their bilateral relationship. On the occasion of President Xi’s State Visit to Washington, D.C., the two Presidents reaffirm their shared conviction that climate change is one of the greatest threats facing humanity and that their two countries have a critical role to play in addressing it. The two Presidents also reaffirm their determination to move ahead decisively to implement domestic climate policies, to strengthen bilateral coordination and cooperation, and to promote sustainable development and the transition to green, low-carbon, and climate-resilient economies.

Vision for the Paris Climate Conference: Á leið á Loftslagsráðstefnu SÞ í París. Nítján manna hópur meistaranema í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands heldur utan í vikunni til þess að taka þátt í Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (COP21) í París þar sem þjóðir heims hyggjast reyna að koma sér saman um aðgerðir til að sporna við áhrifum loftslagsbreytinga.

Á leið á Loftslagsráðstefnu SÞ í París

Einn nemendanna vinnur að lokaverkefni tengdu ráðstefnunni, en þar eru skopteikningar fjölmiðla um efni ráðstefnunnar í forgrunni. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna fer fram dagana 30. nóvember–11. desember í París og markmiðið með henni er að samþykkja nýjan alþjóðlegan samning, sem gildir fyrir allar þjóðir heims, um að halda hnattrænni hlýnun undir 2°C. Fundurinn er sagður einn sá mikilvægasti sem haldinn hefur verið um loftslagsmál enda hefur verið bent á að ef ekkert verði að gert til að sporna við hlýnandi loftslagi muni það hafa miklar afleiðingar síðar á öldinni, m.a. fyrir jökla heims, vatnsbúskap og byggðir manna við sjó.

Viljayfirlýsingar um samdrátt gróðurhúsalofttegunda duga ekki. Everything you need to know about the arrival of the Heads of State on 30 November. Posted at 10:48h by Sabrina Dufourmont The President of the French Republic, François Hollande, and the French Minister of Foreign Affairs and future President of COP21, Laurent Fabius, wanted to invite all Heads of State and Government to the opening of the Conference on 30 November in order to generate political momentum ahead of the negotiations, which will take place first at a technical level, then at ministerial level.

Everything you need to know about the arrival of the Heads of State on 30 November

By 24 November, 147 Heads of State and Government had accepted this invitation. This level of participation makes COP21 one of the largest diplomatic conferences ever organized, aside from the United Nations General Assembly sessions in New York. It has been described by Laurent Fabius as “a first” for France. The day will begin with the official opening of the Conference at 10 a.m., when Laurent Fabius will be elected as President of COP21 by the 196 Parties. The Leaders Event will start at 11 a.m. with speeches by François Hollande, Ban Ki-moon and Laurent Fabius. Climate Scoreboard. Media Coverage FAQs on the 23 November 2015 New York Times interactive graphic – “The Climate Change Pledges Are In.

Climate Scoreboard

Will They Fix Anything?” Overview The Climate Scoreboard shows the progress that national contributions (INDCs) to the UN climate negotiations will make assuming no further action after the end of the country’s pledge period (2025 or 2030). Our analysis shows that the national contributions to date, with no further progress post-pledge period, result in expected warming in 2100 of 3.5°C (with a range of uncertainty of 2.0 – 4.6°C). Paris 2015.